Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir Stjórnunarkerfi Sementsverksmiðjunnar um heilbrigði og öryggi á vinnustað fær vottun

Stjórnunarkerfi Sementsverksmiðjunnar um heilbrigði og öryggi á vinnustað fær vottun

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Sementsverksmiðjan hefur fengið stjórnunarkerfið sitt um heilbrigði og öryggi á vinnustað vottað samkvæmt alþjóðlega staðlinum ÍST ISO 45001:2018. Umfang starfseminnar er innflutningur, sala og dreifing á sementi frá Akranesi. Hjá fyrirtækinu starfa fjórir starfsmenn. Heilbrigðis- og öryggistjórnunarkerfinu ISO 45001 er ætlað að koma í veg fyrir slys meðal starfsmanna og verktaka, sem starfa á vegum fyrirtækisins, og skila þeim heilum heim. Sementsverksmiðjan hefur starfrækt vottað gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ÍST ISO 9001 síðan í mars 1998.

Á myndinni tekur Gunnar H. Sigurðusson framkvæmdastjóri ásamt starfsmönnum Sementsverksmiðjunnar ehf við ISO 45001 vottorðinu úr höndum Péturs Helgasonar úttektarstjóra hjá Vottun.

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439