Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Ráðgjafar

Hverjir veita ráðgjöf um uppbyggingu stjórnunarkerfa?

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Það hefur reynst mörgum fyrirtækjum vel að leita sér ráðgjafar um uppbyggingu stjórnunarkerfa. Þetta á sérstaklega við um fyrirtæki sem ekki hafa á að skipa starfsmönnum með reynslu af slíkri uppbyggingu og þá sérstaklega reynslu af undirbúningi vottunar slíkra kerfa. Ráðgjafar geta veitt dýrmæta leiðsögn við túlkun stjórnunarstaðlanna og gefið ráð um útfærslur. Þeir geta oft á tíðum flýtt talsvert fyrir uppbyggingu og skjalfestingu stjórnunarkerfis og hraðað ferli til vottunar.

Vottun hf. veitir ekki ráðgjöf um uppbyggingu stjórnunarkerfa né tengir starfsemi sína aðilum sem veita slíka ráðgjöf, enda bryti slíkt í bága við kröfur sem staðallinn ÍST EN ISO/IEC 17021 gerir til vottunarþjónustu. Algengt er hins vegar að leitað sé til Vottunar hf. eftir ráðgjöf eða ábendingum um ráðgjafa á þessu sviði og því birtist hér fyrir neðan listi yfir þá ráðgjafa sem hafa gefið sig fram við Vottun hf. Listinn er í stafrófsröð og birtur án ábyrgðar. Ráðgjafar, sem ekki eru á listanum, geta óskað eftir skráningu á hann með því að senda beiðni á netfangið vottun (hjá) vottunhf.is.

Artemis ehf. -  Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík  -  s: 893-0095 - www.artemis.is
Haraldur Hjaltason, artemis (hjá) artemis.is

Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf. -  Suðurlandsbr. 4, 108 Reykjavík, s: 519-7510
www.attentus.is - Inga Björg Hjaltadóttir, inga (hjá) attentus.is

Avanti - ráðgjöf ehf. -  Mosagata 1, 210 Garðabæ  -  s: 782-4848 -  www.avanti.is
Svala Rún Sigurðardóttir, svala (hjá) avanti.is

Deloitte ehf. - Smáratorgi 3, 201 Kópavogi - s:580-3000 - www.deloitte.is
Úlfar Andri Jónsson, ulfar (hjá) deloitte.is

EFLA Verkfræðistofa hf.Höfðabakka 9, 110 Reykjavík  -  s: 412-6000www.efla.is
Helga Jóhanna Bjarnadóttir, helga.j.bjarnadottir (hjá) efla.is

Goðhóll ráðgjöf ehf. - Rekagranda 7, 107 Reykjavík - s: 615-0719 - www.godholl.is
Guðný Kristín Finnsdóttir, gudny (hjá) godholl.is

Mannvit hf. - Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogi - s: 422-3000 - www.mannvit.is
Auður Andrésdóttir, audur (hjá) mannvit.is

Provis ehf. - Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík  -  s: 527-3200 - www.provis.is
Páll Einar Halldórsson, pall (hjá) provis.is

Ráður -  Skógarási 15, 110 Reykjavík  -  s: 691-5701  -  www.radur.is
Gyða Björg Sigurðardóttir, gyda (hjá) radur.is

RM Ráðgjöf - Ármúla 4-6, 108 Reykjavík - s: 898-3851 - www.rmradgjof.is
Ragnar Matthíasson, ragnar (hjá) rmradgjof.is

Tescon slf. - Bæjargili 107, 210 Garðabæ  -  s: 898-9005
Þorvaldur E. Sigurðsson, thorvaldur.sigurdsson (hjá) gmail.com

Verkís hf. -  Ofanleiti 2, 103 Reykjavík  -  s: 422-8000www.verkis.is
Sigþór U. Hallfreðsson, suh (hjá) verkis.is

VSÓ Ráðgjöf hf.Borgartúni 20, 105 Reykjavík  -  s: 585-9000www.vso.is
Guðjón Jónsson,, gudjon (hjá) vso.is

 

 Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439